
Þjónusta
E-Law lögmenn veitir einstaklingum og fyrirtækjum alla almenna lögfræðiþjónustu á flestum sviðum lögfræðinnar. Helstu starfssvið stofunnar eru:
Fasteignaréttur
Félagaréttur
Fjölskyldu- og erfðaréttur
(dánarbú og erfðaskrár)
Gjaldþrotaréttur
Kröfuréttur
Málflutningur
Sakamál
(verjanda- og réttargæslustörf)
Samningaréttur
Skjalagerð
Stjórnsýsluréttur
Vinnuréttur
Um stofuna
Markmið E-Law lögmanna er að veita viðskiptavinum sínum trausta og persónulega lögmannsþjónustu. Í því felst m.a. að öll samskipti fara milliliðalaust í gegnum lögmann stofunnar sem mun jafnframt sinna allri vinnu sjálfur í þágu sinna viðskiptavina.
E-Law lögmenn var stofnað af Elíasi Kristjánssyni lögmanni sem er jafnframt eigandi stofunnar. Elías er með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum en hann er fæddur og uppalinn á Suðurnesjum en hefur auk þess búið í Reykjavík og á Akureyri.

Elías Kristjánsson
Lögmaður - Eigandi
Starfsreynsla:
2021- E-Law lögmenn. Sjálfstætt starfandi lögmaður.
2019- 2021 PACTA Lögmenn.
2017- 2018 Traust Innheimta.
2016-2017 Efling stéttarfélag.
Menntun:
Héraðsdómslögmaður.
Meistarapróf í Lögfræði frá Háskólanum á Akureyri.
BA-próf frá Háskólanum á Akureyri.
Stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Hafa samband
Hægt er að hafa samband í gegnum síma, tölvupóst eða með að fylla út formið hér að neðan
Sími: 865-8270